top of page

STUDIO

greenscreen_smaller.png

Stúdíóið okkar gæti verið hæfilegt fyrir ýmsar verkefnagerðir, hvort sem það eru kvikmyndir, sjónvarpsefni, myndbönd fyrir netið, ljósmyndun eða önnur skapandi verkefni.

 

Í stúdíóinu er langur samfeldur greenscreen sem nær yfir gólfið líka.

 

Auk stúdíósins bjóðum við einnig upp á möguleika að leigja tækjabúnað. Við höfum til í úrvali myndbanda- og ljósmyndatækja, sem innifelur ljósabúnað, myndavélar, hljóðbúnað, þrífætur, standa og fleira.

 

Bæði stúdíóið og tækin þurfa að vera pöntuð fyrirfram til að tryggja að þau séu laus. 

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um verð, bókun eða nánari upplýsingar varðani stúdíóið geturðu haft samband við okkur.

Sjáðu fleiri myndir

DSC03509.jpg
DSC03476.png
DSC03524.png
bottom of page